Veitingar
Á Hótel Laxá er veitingastaðurinn, Eldey, en nafnið er dregið af einni af eyjunum Mývatns. Góður matur og drykkur, góð þjónusta og fallegt umhverfi skapa ógleymanlega kvöldstund.
Nátturuperlur við Mývatn
Gögnuleiðir, fossar, fuglalífið, jarðböð og Hverasvæði. Njótið nátturunnar við Mývatn