FORRÉTTIR

Hey reykt gæs, súr sinneps fræ, skyr dressing, þurrkaðar gulrætur, og einiberja mæjó.

Salat, appelsínudressing, súrsaður rauðlaukur og ristaðar hnetur.

Súpa dagsins

AÐALRÉTTIR

Lamba Fille með rauðrófueplamauk, geitaosti, valhnetum og rauðvínssósu.

Silungur, kartöflumús, shallot capers smjör, rauðlaukssulta, og súrsaður rauðlaukur.

Sveppa risotto, salat, og parmesan.

Reykt nautalund, epla og sellerírótarmauk, fondant kartöflu, aspas, og rauðvíns sósa.

Grillaður kjúklingur, paprika, epli, salat, gúrku lime jógúrt sósa.

EFTIRRÉTTIR

Hvíta súkkulaðið og skyrið hans Davíðs.

Gúrka, sellerí krap, dill.

Carmelia súkkulaði tart. Stökkir hafrar og kaffi rjómi.

Book with us now 🙂

and if you have any questions do not hesitate to contact us !

News/Events

Opnunartími 2021

Hótel Laxá er lokað í vetur vegna Covid-19 en við opnum aftur 15. Maí 2021