Standard herbergi með útsýni

Herbergin hafa hjónarúm eða tvíbreitt rúm. Herbergin eru 18m2 og mjög rúm góð. Frábært útsýni er í þessum herbergjum þar sem horft er yfir Mývatn út frá glugga herbergisins. Herbergin innihalda sjónvarp og einnig frítt internet. Herbergin hentar fyrir tvær fullorðnar manneskjur. Hægt er að óska eftir auka rúmi fyrir þriðja einstaklinginn í herbergið gegn aukagjaldi.

  • – 32″ Flatskjár
  • – Wifi þraðlaust internet innifalið
  • – Sími
  • – Kaffi- og tesett
  • – Baðherbergi með sturtu
  • – Hárþurkkat

Room details

  • Guests: 3
  • Room size: 18 m²