Everything. Right where you need it.

Á Hótel Laxá er veitingastaðurinn Eldey  en nafnið er dregið af einni af eyjunum Mývatns.  Góður matur og drykkur, góð þjónusta og fallegt umhverfi skapa ógleymanlega kvöldstund.

Veitingastaðurinn Eldey er nútíma veitingastaður sem notast við íslesnk hráefni. Veitingastaðurinn opnaði 2014 og hefur ávalt reynt að stuðla að íslensku hráefni. Matseðilinn er stöðugt að þróast og er að reyna að standa fyrir íslenska matargerð. Matseðilinn okkar er mjög fjölbreyttur til að stuðla að ólíkum smekk fólks. Þar á meðal er boðið uppá kjötlausan rétt og vegan rétt. Lamba og nautakjötið er fengið frá Eyjafirði og allt okkar ferska grænmeti og ávextir koma frá Hvervöllum.

1
2
3

Book Early & Save

Book early and save up to 15% with Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipisicing elit, sed do eiusmod tempor aliqua.